Hjólreiðahátíð Greifans verður haldin 24. júlí til 1. ágúst 2021

Fréttir

Hjólreiðahátíð Greifans verður haldin 24. júlí til 1. ágúst 2021.
24. júlí -25. júlí: Enduro Akureyri. Tveggja daga viðburður í fyrsta sinn og undankeppni Enduro World Series.
27. júlí: Götuhjólreiðar - Criterium
28. júlí: Fjallahjólreiðar - Barna og unglingamót
28. júlí: Slopestyle
29. júlí: Götuhjólreiðar - RR
30. júlí: Fjallabrun/Downhill
31. júlí: Fjallahjólreiðar XCO
1. ágúst: Götuhjólreiðar - Tímataka (Miðbraut - Smámunsafn - Miðbraut), ræst kl. 10:00 - lokið ca. kl. 12:00

Helstu tengiliðir 1. ágúst:
Framkvæmdastjóri Hjólreiðahátíðar, ábyrgðarmaður og öryggisfulltrúi:
Árni F. Sigurðsson, 865-4195, formadur@hfa.is
Mótsstjóri: Sunna Axelsdóttir, 649-5565, gjaldkeri@hfa.is

Hjólreiðafélag Akureyrar; https://www.hfa.is/