Íþróttamiðstöðin lokuð 26. og 27. maí

Fréttir

Vegna námskeiða og sundprófa starfsmanna verður Íþróttamiðstöðin lokuð miðvikudaginn 26. og fimmtudaginn 27. maí.
Forstöðumaður