Jólamarkaður

Jólamarkaður „Undir Kerlingu“ við Dyngjuna-listhús, Fífilbrekku, Eyjafjarðarsveit 10.-11. des. 2011 kl. 13.00-16.00
Vinkonur í listinni bjóða upp á handunna listmuni, sjá nánar https://www.facebook.com/dyngjanlisthus. Veitingar að sveita sið. Komið vel klædd, eftir veðri. Nánari leiðarlýsing í síma 899-8770.