Jólatrésskemmtun - FRESTAÐ til 5.01 2013

Vegna slæmrar veðurspár er fyrirhugaðri jólatrésskemmtun kvenfélagsins Hjálparinnar frestað til laugardagsins 5. janúar 2013.
Þá verður skemmtunin haldin í Funaborg kl. 13.30-16.00. Dansað verður í kringum jólatré, fáum góða gesti í heimsókn og svo verða veitingarnar ekki af verri endanum :-) Allir hjartanlega velkomnir.
Kvenfélagið Hjálpin