Jólatrésskemmtun í Funaborg

Kvenfélagið Hjálpin og Hestamannafélagið Funi standa fyrir jólatrésskemmtun í Funaborg þriðjudaginn 29. desember n. k. og allir eru velkomnir.
Skemmtunin stendur frá kl. 13.30 til kl. 16.00.