Kæru bændur og landeigendur

Fréttir
Eyjafjarðará, mynd af síðunni eyjafjardara.is
Eyjafjarðará, mynd af síðunni eyjafjardara.is

Bændadagar í Eyjafjarðará sumarið 2024 eru sem hér segir: 2. júlí, 6. ágúst og 3. september nk. Bændum er þá heimilt að veiða fyrir sínu landi enda sé þá öllum veiðireglum árinnar fylgt.

Með veiðikveðju, stjórnin.