Tilboð óskast í hirðingu kirkjugarðanna sumarið 2025.
Í því felst að slá eftir þörfum (allt að 6 sinnum á sumri) og fjarlægja gras úr kirkjugörðunum á Grund, í Saurbæ, í Hólum, á Möðruvöllum, á Munkaþverá og í Kaupangi.
Auk þessa sláttur undan girðingu og í næsta umhverfi 1-2 sinnum á sumri.
Tilboð skulu berast fyrir 1. mars nk. á netfangið hjorthar@mi.is
Nánari upplýsingar veitir Hjörtur í síma 894-0283.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Stjórn Kirkjugarða Laugalandsprestakalls.