Kjörskrá fyrir Eyjafjarðarsveit vegna kosninga til stjórnlagaþings þann 27. nóvember 2010, liggur frammi á
skrifstofu Eyjafjarðarsveitar að Syðra-Laugalandi frá og með 17. nóvember 2010 til kjördags.
Opnunartími skrifstofunnar er milli kl. 10-14.
Kjörfundur hefst kl. 10 og lýkur kl. 18. Kjörstaður í Eyjafjarðarsveit verður í Hrafnagilsskóla. Á
kjörstað gerir kjósandi grein fyrir sér með framvísun skilríkja eða á annan fullnægjandi hátt. Á kjördegi hefur
kjörstjórn aðsetur í Hrafnagilsskóla, sími 464-8100 eða 899-4935. Kjörstjórn í Eyjafjarðarsveit þann 16. nóvember 2010 eru
Emilía Baldursdóttir, Níels Helgason og Ólafur Vagnsson.
Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar