Krakkarnir í Eyjafjarðarsveit - myndband

Fréttir
Krakkarnir í Eyjafjarðarsveit
Krakkarnir í Eyjafjarðarsveit

Þau þekkjast vel, eru opin og skemmtileg krakkarnir í Eyjafjarðarsveit. Þau eru dugleg að eðlisfari og hugsa vel um náungann enda samfélagsandinn stór hluti af íbúum sveitarfélagsins.

Hér er hægt að kynnast því hvernig krökkunum okkar finnst að búa í Eyjafjarðarsveit.