Melgerðismelar - deiliskipulag á svæði hestamanna

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar auglýsir
Deiliskipulag á svæði hestamann á Melgerðismelum

Deiliskipulagið ásamt greinargerð er til sýnis á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar og á heimasíðu sveitarfélagsins.
Hverjum þeim aðila sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að gera athugasemdir við tillögura er til og með 12. október 2009. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast skrifstofu Eyjafjarðarsveitar. Hver sá sem ekki gerir athugasemd við tillöguna fyrir auglýstan frest telst samþykkur henni.

Deiliskipulag 1.02