MÍ 15-22 ára fór fram um síðustu helgi og náðu krakkarnir góðum árangri.

Krakkarnir í Samherja náðu góðum árangri. Markverðast er að Ari Jóhann Júlíusson og Jónas Rögnvaldsson voru yfirleitt með besta eða næstbesta árangur miðað við yngra ár
Ari Jóhann Júlíusson Dalvík náði 4. sæti í langstökki 15-16 ára sveina. 8. í 60m grind og 10. í 200m
Jónas Rögnvaldsson Samherjum náði 8. sæti í 60m hlaupi, 9 í 200m og 9. í 400m
Arna Baldvinsdóttir Smáranum náði 8. sæti í 60m grind, 10. í langstökki (8 cm frá úrslitum) og 11. í 200m
Erla Birgisdóttir Samherjum varð 5. í 800m.
Kristján Rögnvaldsson Samherjum varð 12. í 200m
Sigríður Ingibjörg Stefánsdóttir Æskunni varð 9 í kúlu og 1. í 60m

Markverðast er að Ari og Jónas voru yfirleitt með besta eða næstbesta árangur miðað við yngra ár sem er mjög spennandi fyrir næsta ár. Arna var einnig í 4-6 sæti í sínum greinum miðað við yngra ár og mun hún því væntanlega koma sterk til leiks að ári. En allir voru að bæta sinn persónulega árangur verulega sem er einmitt það sem er ætlast til af þeim á svona mótum