Seinkun á sorphirðu vegna veikinda - endurvinnsluefni sunnan Miðbrautar

Fréttir

Sorphirðu seinkar um sólarhring vegna veikinda hjá Terra.
Sækja átti í dag mánudaginn 28.08.23 endurvinnsluefni sunnan Miðbrautar.