Slökkt verður á götulýsingu í Hrafnagilshverfi vegna Hrekkjavöku í dag 27. okt.

Fréttir

Vegna Hrekkjavöku verður slökkt á götulýsingu í Hrafnagilshverfi í dag 27. okt. milli kl. 18:00 og 21:00 nema ekki á Eyjafjarðarbraut vestri í gegnum hverfið.

Sjá nánar um Hrekkjavöku í hverfinu hér https://www.esveit.is/is/mannlif/vidburdir/hrekkjavokuhatid 
Allir velkomnir.