Smámunasafnið - einstakur gullmoli

Eitt óvenjulegasta og skemmtilegasta safn landsins er til húsa í Sólgarði í Eyjafjarðarsveit. Smámunasafn Sverris Hermannssonar húsasmíðameistara var opnað 2003 og hefur aðsóknin aukist jafnt og þétt síðan. Á Smámunasafninu er ótal margt að sjá, allt frá hundruðum blýantsstubba, nagla og lykla til búsáhalda, verkfæra og hurðarhúna.

Viðtal við Guðrúnu Steingrímsdóttur safnstjóra Smámunasafnsins má lesa í Morgunblaðinu á morgun, laugardag.

Smelltu hér til að sjá fréttina