Snjómokstur aðfarnótt þriðjudags, 11.febrúar.

Fréttir

Vegagerðin hefur skipulagt snjómokstur í nótt og ættu því allir að komast leiðar sinnar í fyrramálið.

Ef marka má vef Veðurstofunnar ætti færð vegna veðurs ekki að vera vandamál fram að helgi en takmörkuð ofankoma, kalt og hægur vindur virðist vera í kortunum fram á föstudag.