Sorphirða frestast vegna hálku

Gámaþjónustan hefur frestað sorphirðu í dag vegna hálku.

Reynt verður að taka sorp á morgun þriðjudag.