Sorphirða raskast í þessari viku

Af óviðráðanlegum orsökum raskast sorphirða í þessari viku. Vonir standa til að sorphirðu verði lokið fyrir helgi. Gámaþjónusta Norðurlands biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.