Straumlaust í Eyjafirði 30. október

Rafmagnslaust verður á fimmtudaginn 30. október 2014:

  • frá Rangárvöllum (fyrsti notandi Litli-Hvammur) að Hrafnagili (einnig þorpið) frá kl. 10:00 - 15:00 - sjá mynd
  • frá Espihól norður að Hrafnagili frá kl. 10:00 - 10:20 og frá kl. 14:40 -15:00 - sjá mynd