Sundlaug opnar á mánudagsmorgun og Samherjar hefja starfsemi

Fréttir
Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar
Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar

Sundlaug Eyjafjarðarsveitar opnar aftur á venjulegum tíma klukkan 6:30 á mánudagsmorgun og Samherjar hefja aftur starfsemi samkvæmt dagskrá fyrir alla aldursflokka. Mikilvægt er að halda áfram að fylgja öllum sóttvarnarreglum til hins ýtrasta.