Sveitarstjóri tók á móti undirskriftalista

Í morgun tók sveitarstjóri á móti undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjórn að taka til baka breytingar á skólaakstri.