Svifvængjasetur Norðurlands

Félagar hjá Svifvængjasetri Norðurlands www.paragliding.is fengu afnot af flugvellinum á Melgerðismelum fyrir skömmu, til að draga sig upp á svifvængjum. Sendu félagarnir þetta myndband til að sýna frá þessum atburði.
http://www.vimeo.com/15765917