Tjaldstæði Eyjafjarðarsveitar

Aldurstakmark verður inn á tjaldsvæði Eyjafjarðarsveitar við Hrafnagilsskóla dagana 14. - 18. júní n. k. Miðað verður við að gestir yngri en 25 ára verði í fylgd foreldra. Tjaldsvæðið verður einnig lokað fyrir nýja gesti frá 12 á miðnætti til kl 8 á morgnana þessa daga. Nánari upplýsingar í netfang gardar@krummi.is