Útskriftarsýning Lillu í Gullbrekku

Þann 2. og 3.júní var útskriftarsýning hjá Lilju í Gullbrekku. Þeir sem misstu af sýningunni hennar í Arnarauganu, fá hér að sjá brot af þeim myndum sem þessi frábæra listakona hefur unnið að á undanförnum árum. Sjá fleiri myndir hér.

img_6776_400