Varúðarmerkingum Vegagerðarinnar rænt við Þverá

Fréttir

Blikkljósum auk merkinga Vegagerðarinnar við Þverá hefur verið rænt af svæðinu en þeim er ætlað að auka öryggi vegfaranda þar sem vegurinn fór í sundur og í aðkomu að gömlu brúni. 

Verði einhver var við þessi skilti eða ljós þar sem þau eiga ekki heima er óskað eftir að þeim sé komið tið skila. Verði einhver var við aðila sem stundar þá iðju að taka að sér merkingar og ljós í leyfisleysi eru þeir beðnir um að hafa beint samband við lögregluna og tilkynna verknaðinn enda um að ræða mjög mikilvægar öryggistáðstafanir.