Vegagerðin stefnir á að hefja snjómokstur í nótt ef aðstæður leyfa

Fréttir
Snjómokstur hafinn í Hrafnagilshverfi
Snjómokstur hafinn í Hrafnagilshverfi

Vegagerðin stefnir á að hefjast handa við snjómokstur í sveitarfélaginu í nótt en þó má reikna með að töluverðan tíma taki að opna allar leiðir. Snjómokstur er hafinn í Hrafnagilshverfi.

Aðstæður til mokstur eru erfiðar og snjór víða bæði harður og þungur, má því reikna með að mokstur gangi hægt fyrir sig.