Vetrarstarf umf. Samherja hefst skv. tímatöflu mánudaginn 28. ágúst

Fréttir

Vikuna 28. ágúst - 3. september verður opin vika hjá okkur þar sem öllum gefst tækifæri til að prófa þá tíma sem boðið verður upp á í vetur. Tímataflan er birt með fyrirvara um mögulegar breytingar á tímasetningu (og staðsetningu) þrektíma fyrir unglinga og fullorðna. Vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi.

Endilega fylgist með fréttum á heimasíðu og facebook síðu umf. Samherja.

Sjá tímatöflu hér.