Viðvera í tengslum við Uppbyggingarsjóð

Fréttir

Ráðgjafar SSNE verða á ferð um Norðurland eystra í næstu viku og verða með viðveru á tíu stöðum til að veita ráðgjöf varðandi umsóknarskrif í Uppbyggingarsjóð.

Kópasker
26. september kl. 09:30-11:00
Stjórnsýsluhús Norðurþings

Þórshöfn
26. september kl. 12:00-13:30
Kistan, atvinnu- og nýsköpunarsetur

Raufarhöfn
26. september kl. 15:00-16:30
Ráðhúsið

Dalvík
26. September kl. 09:30-11:00
Berg

Ólafsfjörður
26. September kl. 12:00-13:30
Ólafsvegur 4

Siglufjörður
26. september kl. 15:00-16:30
Ráðhúsið

Reykjahlíð
27. september kl. 09:30-11:00

Eyjafjarðarsveit
27. september kl. 12:30-14:00
Félagsborg, Skólatröð 9, Eyjafjarðarsveit

Laugar
27. september kl. 12:30-14:00
Skrifstofa Þingeyjarsveitar

Húsavík
29. September kl. 12:00-15:00
Stéttin

Ef þig vantar ráðgjöf er einnig hægt að hafa samband við starfsfólk SSNE: https://www.ssne.is/is/um-ssne/starfsfolk sem allt getur veitt ráðgjöf í tengslum við Uppbyggingarsjóð.