Bókasafn Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Síðasti opnunardagur safnsins fyrir páska er fimmtudagurinn 25. mars. Þá er opið frá kl. 16.00-19.00. Opnum aftur eftir páska þriðjudaginn 6. apríl. Minnum annars á opnunartíma safnsins:
Þriðjudagar frá 16.00-19.00.
Miðvikudagar frá 16.00-19.00.
Fimmtudagar frá 16.00-19.00.
Best er að ganga um dyr að austan (kjallari íþróttahúss) eða um sundlaugarinngang.