Bókasafn Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Síðasti opnunardagur fyrir jól er þriðjudagurinn 21. desember. Þá er opið frá kl. 14:00-17:00.

Opið verður þriðjudaginn 28. desember milli kl. 14:00 og 17:00.

Safnið opnar svo aftur eftir hátíðarnar þriðjudaginn 4. janúar og þá er opið milli kl. 14:00 og 17:00.

Venjulegir opnunartímar safnsins eru:
Þriðjudagar frá kl. 14:00-17:00.
Miðvikudagar frá kl. 14:00-17:00.
Fimmtudagar frá kl. 14:00-18:00.
Föstudagar frá kl. 14:00-16:00.

Á safninu er fjöldi bóka, tímarita og upplýsingaefnis, bæði til útláns, lestrar og skoðunar á staðnum. Komið við á bókasafninu og kynnið ykkur hvað þar er að finna. Bókasafnið er staðsett í kjallara íþróttahúss Hrafnagilsskóla og er gengið inn að austan. Ekið er niður með skólanum að norðan.

Sjáumst á safninu, jólakveðja, bókavörður.