Bókasafn Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sumarið er alveg á næsta leiti og því fylgir að bókasafnið fer í sumarfrí. 

Síðasti útlánadagur safnsins verður þriðjudaginn 31. maí. Þá er opið frá kl. 14:00-17:00.
Þangað til er opið eins og venjulega:
Þriðjudaga kl. 14:00-17:00.
Miðvikudag kl. 14:00-17:00.
Fimmtudaga kl. 14:00-18:00.
Föstudaga kl. 14:00-16:00.

Gleðilegt sumar.