Bókasafn Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Bókasafnið fer í jólafrí og er síðasti opnunardagur fyrir jól föstudagurinn 20. desember frá kl. 10:30-12:30.

Opið er milli jóla og nýárs  föstudaginn 27. desember frá kl. 16.00-19.00.

Opnum eftir áramót föstudaginn 3. janúar og er þá opið eins og venjulega á föstudegi.

Safnið óskar öllum viðskiptavinum gleðilegra jóla með þökkum fyrir liðið ár og ósk um að sjá enn fleiri á nýju ári.

Annars eru opnunartímar sem hér segir:
Mánudaga frá kl. 10:30-12:30 og 13:00-16:00.
Þriðjudaga frá kl. 10:30-12:30 og 16:00 – 19:00
Miðvikudaga frá kl. 10:30-12:30 og 16:00 – 19:00                                         
Fimmtudaga frá kl. 10:30-12:30 og 16:00 – 19:00
Föstudaga frá kl. 10:30-12:30

Bókasafnið er staðsett í kjallara íþróttahúss Hrafnagilsskóla og er gengið inn að austan.  Ekið er niður með skólanum að norðan.

Bókavörður.