Eyjafjarðarsveit auglýsir síðustu lausu lóðina í Bakkatröð Hrafnagilshverfis

Fréttir
Bakkatröð 21
Bakkatröð 21

Eyjafjarðarsveit auglýsir lóð 21 í Bakkatröð Hrafnagilshverfis. Á lóðinni skal byggja einbýlishús samkvæmt skilyrðum deiliskipulags en húsið skal reist á staurum. Eitt hús er í byggingu á svæðinu með sama fyrirkomulagi. Bakkatröð 21 er síðasta lausa lóðin við götuna.


Lóðarverð fyrir Bakkatröð 21 er tvær milljónir krónur.


Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri, Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjori@esveit.is 463-0600.
Tæknilegar upplýsingar veitir byggingarfulltrúi, Vigfús Björnsson sbe@sbe.is 463-0600.