Félag eldri borgara Eyjafjarðarsveit auglýsir

Fréttir

Í ráði er að hefja félagsstarfið 22. sept. í Félagsborg, svo fremi að covid-19 veiran valdi ekki frekari truflun.
Nýjar hugmyndir félagsmanna á starfseminni eru kærkomnar.

Tímar í íþróttahúsinu verða sömu daga og í fyrra.
Mánudaga kl. 10.30-12.00
fimmtudaga kl. 12.30-14.00
Fyrsti tíminn verður 10. sept.
Í boði er hádegisverður í mötuneyti þessa daga líkt og áður, fyrir sama verð.
Kv. stjórnin.