Félag eldri borgara í Eyjafjarðarsveit auglýsir:

Fréttir

Í ljósi nýjustu frétta af samkomubanni er ákveðið að ÖLL STARFSEMI Á VEGUM FÉLAGSINS FALLI NIÐUR NÆSTU 4 VIKUR.
Að öllu óbreyttu komum við næst saman þriðjudaginn 14. apríl.
Stjórnin.