Félagsleg leiguíbúð laus til umsóknar - umsóknarfrestur til 31. október

Laus er til umsóknar tveggja herbergja leiguíbúð að Skólatröð 2.
Umsækjendur skulu standast þau tekju- og eignamörk sem ákveðin eru í reglugerð nr. 873/2001, um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur. Upplýsingar um tekju- og eignamörk vegna lánveitinga til leiguíbúða 2013, sjá hér.
Umsóknareyðublað er hægt að nálgast á skrifstofu og/eða hér, einnig er hægt að sækja um rafrænt hér.
Umsóknarfrestur er til 31. október n.k.
Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar