Fjárgöngur og gangnaseðlar 2014

Fyrstu fjárgöngur verða 6. og 7. sept. og aðrar göngur 20. og 21. sept.
Norðan Fiskilækjar verða fyrstu göngur 13. sept. og aðrar göngur 27. sept.
Hrossasmölun verður 3. okt. og hrossaréttir 4. okt.
Gangnaseðlar hafa verið sendir út en þá má einnig sjá hér fyrir neðan.

Gangnaseðlar sauðfjár 2014

Vaðlaheiði að Mjaðmá

Eyjafjarðarbotn að Djúpadalsbotni

Hvassafellsdalur að Skjóldalsá

Möðruvallafjall að Eyjafjarðará

Skjóldalsá og norður úr