Forsetakosningar laugardaginn 27. júní 2020

Fréttir

Frá 16. júní til og með 26. júní liggur kjörskrá vegna forsetakosninganna frammi á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skóltröð 9. Opnunartími skrifstofu er alla virka daga frá kl. 10:00 – 14:00.
Athugasemdir skulu berast sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar.
Allar nánari upplýsingar um framkvæmd forsetakosninganna fást hjá Eyjafjarðarsveit í síma 463-0600 og á upplýsingavefnum www.kosning.is.
Sveitarstjóri