Frá Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar


Vegna viðhalds verða sundlaug og íþróttahús Eyjafjarðarsveitar lokuð föstudaginn 26. september frá kl. 8:00 – 15:00. Opið verður til kl. 22:00 að vanda.
Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Starfsfólk íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðar