Frábær árangur Samherja

Íslandsmeistaramót 12-14 ára var haldið helgina 3-4 mars og var haldið í Laugardalshöllinni í Reykjavík.
UMSE sendi 16 keppendur á mótið en 10 af þeim eru í Samherjum og 4 til viðbótar sem æfa með Samherjahópnum.

Lesa meira