Fréttatilkynning


Jólabazar “Undir Kerlingu”
Í landi Fífilbrekku, Eyjafjarðarsveit verður haldinn jólabazar fyrstu aðventuhelgina 28. og 29. nóv. kl. 12.00 – 16.00.

Boðið upp á ýmiss konar listmuni, gómsæta vöru, uppákomurog draumaspeglanir í fallegu umhverfi.

Jólabazarinn er haldinn í samstarfi við Mardöll – félag um menningararf kvenna.

Nánari upplýsingar hjá Höddu í síma 899 8770 og hadda@mi.is
Sjá nánar á www.mardoll.blog.is