Fullveldishátíð fellur niður 2020

Fréttir

Menningarmálanefnd hefur ákveðið að vegna aðstæðna í þjóðfélaginu núna verði ekki fullveldishátíð 1. des. í Laugarborg eins og undanfarin ár, því miður.

Menningarmálanefnd.