FUNDARBOÐ 438. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 438

FUNDARBOÐ

438. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 23. október 2013 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.   1310001F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 17
 1.1.  1305025 - Fjallskil 2013
   
2.   1310003F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 125
 2.1.  0711031 - Kerfill - Átaksverkefni um eyðingu kerfils
 2.2.  1302007 - Eyðing skógarkerfils með vegum - styrkumsókn til Vegagerðarinnar 2013
 2.3.  1310007 - Umhverfisverðlaun 2013
 2.4.  1209036 - Sorpmál-staða eftir breytingar
 2.5.  1309011 - Friðlýsing hluta Glerárdals sem fólkvangs
   
3.   1310004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 209
 3.1.  1101011 - Stígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar
 3.2.  1308011 - Brúnahlíð 1 - beiðni um leyfi fyrir geymslugámi
 3.3.  1003033 - Kaupangsbakkar - leyfi til efnistöku
 3.4.  1310006 - Ytri-Tjarnir - Umsókn um lóð fyrir sumarbústað
 3.5.  1310009 - Litli-Hvammur; viðbygging
 3.6.  1310008 - Svarta húsið við Jólagarðinn
 3.7.  0908016 - Laugafell - Umsókn um leyfi til að byggja hús suður af Eyjafjarðardrögum
 3.8.  1308001 - Ytri-Varðgjá - frístundahús
   
4.   1310002F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 150
 4.1.  1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
 4.2.  1307003 - Leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk
 4.3.  1309023 - Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
   
5.   1310005F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 210
 5.1.  1310011 - Vinnureglur leikskólans Krummakots
 5.2.  1304021 - Fæðisgjald og fjarvera barna
 5.3.  1206012 - Rekstrarkostnaður skóla
 5.4.  1310010 - Starfsáætlun Hrafnagilsskóla
 5.5.  1101007 - Skólanámsskrá Hrafnagilsskóla
 5.6.  1103014 - Skólaakstur
 5.7.  1309023 - Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
   
Almenn erindi
6.   1310001 - Styrkumsókn 2.10.13 vegna starfsemi samtakanna Landsbyggðin lifi
   
7.   1310012 - Fjárhagsáætlun 2014
   
8.   1310013 - Niðurgreiðsla heimtauga
   
9.   1310014 - Björgunarsveitin Dalbjörg, húsnæðismál og viðræður um leigu
   


22.10.2013
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.