Fundarboð 442. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar 15.1.14

442. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9,
miðvikudaginn 15. janúar 2014 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.      1312006F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 212
    1.1.     1312008 - Skólanefnd - Ytra mat á starfsemi leikskóla
    1.2.     1312006 - Skólaskýrsla 2013 - SÍS
    1.3.     1312007 - Hagstofutölur
         
2.      1401001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 213
    2.1.     1310008 - Svarta húsið við Jólagarðinn
    2.2.     1401001 - Stofnun lóðar í landi Teigs
    2.3.     1401004 - Ysta-Gerði - stofnun lóðar
    2.4.     1008014 - Arnarholt - Deiliskipulag frístundabyggðar
         
Fundargerðir til kynningar

3.      1401005 - 158. fundur Heilbrigðisnefndar
         
4.      1312016 - 5. fundur þjónusturáðs um málefni fatlaðra
         
5.      1312013 - Byggingarnefnd 91. fundur
         
6.      1312017 - Jólafundur byggingarnefndar 2013
         
Almenn erindi

7.      1401009 - Lausn frá störfum í sveitarstjórn
         
8.      1401008 - Styrkur til tónleikahalds í Laugarborg
         
9.      1401007 - Flýting skóla
         
10.      1401006 - Útleiga á húsnæði sveitarfélagsins
         

10.01.2014
Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.