Fundarboð 452. fundar sveitarstjórnar

452. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 21. júlí 2014 og hefst kl. 20:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.      1407004F - Framkvæmdaráð - 37
1.1.     1402015 - Framkvæmdir 2014
         
Fundargerðir til kynningar
2.      1407012 - Fundargerð fulltrúaráðs Eyþings 8.apríl
         
3.      1407010 - Fundargerð 252. fundar Eyþings
         
4.      1407011 - Fundargerð 253. fundar Eyþings
         
5.      1407013 - Fundargerð 254 fundar Eyþings
         
Almenn erindi
6.      1406006 - Kosning fulltrúa á landsþing SÍS 2014-2018
         
7.      1406024 - Teigur - viðbygging við svínahús
         
8.      1407014 - Umsögn um DRÖG frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003, með síðari breytingum
         
9.      1407009 - Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn
         
10.      1407008 - Beiðni um veggirðingar og bann við lausagöngu búfjár í Sölvadal
         
11.      1407007 - Krafa um ráðstafanir til að koma í veg fyrir að lög og reglugerðir um búfjárhald verði brotin
         
12.      1402001 - Skólaakstur/almenningssamgöngur
         
13.      1407015 - Ráðning sveitarstjóra
    
18.07.2014
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.