Fundarboð 453. fundar sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

453. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 10. september 2014 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.   1409002F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 20
 1.1.  1409001 - Fjallskil 2014
   
2.   1408001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 221
 2.1.  1407005 - Beiðni um stofnun 8.374m2 frístundalóðar úr landi Stóra Hamars. Meðfylgjandi er afstöðumynd sem sýnir lóðina og aðkomu að henni.
 2.2.  1408006 - Samkomugerði - ósk um nafnabreytingu
 2.3.  1205031 - Syðri-Varðgjá - deiliskipulag fyrir ferðaþjónustu
 2.4.  1407019 - Umsókn um sérstakt fastanúmer í landi Bjargs
 2.5.  1404010 - Kröflulína, Akureyri-Krafla - frá Kífsá að Bíldsárskarði
 2.6.  1408009 - Umsókn um leyfi f. frístundahús
 2.7.  1102018 - Endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
   
3.   1409003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 222
 3.1.  1102018 - Endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
 3.2.  1408009 - Umsókn um leyfi f. frístundahús
   
Fundargerðir til kynningar
4.   1407018 - Fundargerð 256. fundar Eyþings
   
Almenn erindi
5.   1409004 - Endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005 -2025.
   
6.   1409003 - Drög að Erindisbréfi Samgöngu- og fjarskiptanefndar
   
7.   1409002 - Umsögn um drög að Þingályktun um lagningu raflína
   
8.   1302001 - Siðareglur Eyjafjarðarsveitar
   
9.   1409005 - Ákvörðun um fundartíma sveitarstjórnar 

08.09.2014
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.