FUNDARBOÐ 455. fundar sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

455. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 22. október 2014 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1410009F - Framkvæmdaráð - 38
1.1. 1408007 - Laugarborg - ósk um endurbætur og kaup á búnaði
1.2. 1404017 - Umsókn um afnot af húsnæði
1.3. 1408008 - Umsókn um afnot af rými í norðurkjallara Laugalandsskóla
1.4. 1402015 - Framkvæmdir 2014

2. 1410008F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 128
2.1. 1409006 - Dagur íslenskrar náttúru 16. september
2.2. 1410005 - Endurskipulagning hrægáma - Hörður Guðmundsson
2.3. 1405004 - Fjölnota innkaupapokar
2.4. 1409027 - Flokkun Eyjafjörður - aðalfundur, stjórnarmenn,framtíðarhugmyndir um Flokkun
2.5. 1410008 - Ársfundur Umhverfisstofunar og náttúruverdarnefnda sveitarfélaga 2014

3. 1410007F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 124
3.1. 1409004 - Endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005 -2025.
3.2. 1409021 - Hlíðarhagi - Guðrún B. Jóhannesdóttir - beiðni um stofnun lóðar
3.3. 1410004 - Norðurorka - Beiðni um formlega stofnun lóða undir mannvirki Norðurorku hf. - Ytra-Laugaland og Hrafnagil
3.4. 1101011 - Stígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar

4. 1409012F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 156
4.1. 1409016 - Samningur við Tónvinafélag Laugaborgar um rekstur tónleikahalds
4.2. 1409017 - Smámunasafn - rekstur
4.3. 1409033 - Fjárhagsáætlun menningarmálanefndar 2015

5. 1409009F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 216
5.1. 1405014 - Staðan í Hrafnagilsskóla skólaárið 2014-2015
5.2. 1409020 - Handbók um velferð og öryggi barna í leikskólum
5.3. 1409024 - Ungt fólk 2013 - niðurstöður æskulýðsrannsóknar
5.4. 1409030 - Fræðsluritið "Kennsluumhverfið - Hlúum að rödd og hlustum"
5.5. 1409029 - Skólanefnd - hlutverk á kjörtímabilinu 2014-2018

Fundargerðir til kynningar
6. 1410009 - 52. stjórnarfundur Flokkunar

7. 1410011 - Aðalfundur Eyþings 2014 - Ályktanir

8. 1410010 - Byggingarnefnd 94. fundur

9. 1410001 - Fundargerð 819. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

10. 1410006 - Fundargerð 820. funar Sambands íslenskra sveitarfélaga

Almenn erindi
11. 1410013 - Bakkatröð - Helga Sigfúsdóttir - niðurfelling á gatnagerðargjöldum

12. 1409032 - Fjárhagsáætlun 2015, fyrri umræða


20.10.2014
Stefán Árnason, skrifstofustjóri