FUNDARBOÐ 457. fundar sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

457. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, föstudaginn 5. desember 2014 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1410006F - Vinnuhópur um fjarskipti og samgöngur - 1
1.1. 1406012 - Lagning ljósleiðara í Eyjafjarðarsveit

2. 1411004F - Framkvæmdaráð - 39
2.1. 1411006 - Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdaráð

3. 1411008F - Framkvæmdaráð - 40
3.1. 1411006 - Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdaráð

4. 1411009F - Framkvæmdaráð - 41
4.1. 1411006 - Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdaráð

5. 1411005F - Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 169
5.1. 1411007 - Fjárhagsáætlun 2015 - íþrótta- og tómstundanefnd
5.2. 1411003 - Íþrótamiðstöð Eyjafjarðar - tillaga að verðskrá
5.3. 1410007 - Ósk um styrk fyrir leikfimi aldraðra
5.4. 1411017 - Heilsueflandi samfélag

6. 1411007F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 218
6.1. 1411010 - Fjárhagsáætlun 2015 - skólanefnd

7. 1411010F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 22
7.1. 1411005 - Fjárhagsáætlun 2015 - fjallskilanefnd
7.2. 1411030 - Forðagæsla og búfjáreftirlit

8. 1411011F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 129
8.1. 1411011 - Fjárhagsáætlun 2015 - umhverfisnefnd
8.2. 1405004 - Fjölnota innkaupapokar
8.3. 1409032 - Ábendingar frá íbúum

Fundargerðir til kynningar
9. 1411027 - Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra - Fundargerð 166. fundar

10. 1411032 - Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 822. fundar

Almenn erindi
11. 1411022 - Handverkshátíð 2014

12. 1412002 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2014

13. 1409032 - Fjárhagsáætlun 2015 og 2016-2018, síðari umræða

 

03.12.2014
Stefán Árnason
skrifstofustjóri