FUNDARBOÐ 461. fundar sveitarstjórnar

461. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 25. mars 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 1503001F - Framkvæmdaráð - 43
1.1. 1503010 - Norðurorka - Upplýsingaskilti á lóð Hrafnagilsskóla
1.2. 1503011 - Eignasjóður - verkefnalisti
1.3. 1406012 - Lagning ljósleiðara í Eyjafjarðarsveit

2. 1503002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 229
2.1. 1502040 - Álfaklöpp - Þórður Harðarson - ósk um leyfi til að sameina tvær lóðir og byggja gestahús á hinni sameinuðu lóð
2.2. 1412041 - Háaborg - Bryndís Símonardóttir - umsókn um afmörkun og skipulagningu lóðar nyrst í landi Háuborgar
2.3. 1101011 - Stígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar
2.4. 1502026 - Syðra-Laugaland efra - Grettir Hjörleifsson - Umsókn um leyfi til að byggja smáhýsi
2.5. 1502021 - Öngulsstaðir 1 - Hákon Hákonarson - ósk um að breyta frístundasvæði í landbúnaðarsvæði og byggingu íbúðarhúss á jörðinni

3. 1503003F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 220
3.1. 1502042 - Samband íslenskra sveitarfélaga - breytingar á reglugerð um nemendur með sérþarfir í grunnskóla
3.2. 1502033 - Eyjafjarðarsveit - hávaðamæling í leik- og grunnskóla
3.3. 1502039 - Eyjafjarðarsveit - Skólastefna Eyjafjarðarsveitar

Almenn erindi

4. 1503001 - Markaðsstofa Norðurlands - ósk um stuðning við flugklasaverkefnið Air 66N

Almenn erindi til kynningar

5. 1503016 - Eyþing - umsögn um frumvarp til laga um fólksflutninga á landi í atvinnuskyni, 504. mál

19.03.2015
Stefán Árnason, skrifstofustjóri