FUNDARBOÐ 468. fundar sveitarstjórnar

468. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 2. september 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 1508005F - Framkvæmdaráð - 48
1.1. 1411006 - Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdaráð
1.2. 1508010 - Kvenfélögin í Eyjafjarðarsveit - ósk um breytingar í Laugarborg

2. 1508004F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 25
2.1. 1508009 - Fjallskil 2016
2.2. 1508012 - Varnargirðing milli Rútsstaða og Bringu
2.3. 1508013 - Óskað er eftir áliti sveitarstjórnar/fjallskilanefndar á stöðu eigenda Hólsgerðis vegna ítrekaðs ágangs búfjár.

Almenn erindi

3. 1508011 - Guðrún Anna Gísladóttir - ósk um lausn frá störfum íþrótta- og tómstundanefndar

4. 1506012 - Fjárhagsáætlun 2016 og þriggja ára áætlun, fyrri umræða
Fyrri umræða um fjárhagsáætlun árið 2016 og þriggja ára áætlun. Lögð verður fram tillaga að rammafjárveitingu.

5. 1508019 - Innkaupareglur - Endurskoðun 2015
Kveðið er á um að endurskoða eigi innkaupareglur í júní ár hvert. Í stjórnsýsluskoðun KPMG frá 10. mars 2015 kemur fram að endurskoðun innkaupareglna Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2014 liggi ekki fyrir og úr því beri að bæta.

28.08.2015
Karl Frímannsson, sveitarstjóri