Fundarboð 489. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 489

FUNDARBOÐ

489. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 6. desember 2016 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 251 - 1611011F
1.1 1608005 - Tjarnavirkjun ehf. Umsókn um heimild til deili- og aðalskipulagsbreytingar
1.2 1611022 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna lagningu reiðvegar í Samkomugerði I og efnistöku úr Rauðhúsanámu
1.3 1611040 - Kári Erik Halldórsson - Umsókn um byggingu á sumarhúsi í landi Guðrúnarstaða
1.4 1603035 - Jarðstrengur í Eyjafirði - Kynning


2. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 22 - 1611009F
2.1 1611045 - Fjárhagsáætlun landbúnaðar- og atvinnumálanefndar 2017
2.2 1604007 - Umsókn um leyfi til búfjárhalds-Finnastaðabúið
2.3 1611012 - Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar - stefnumótun
2.4 1603026 - Kýrin í merki Eyjafjarðarsveitar


3. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 164 - 1611005F
3.1 1611015 - Fjárhagsáætlun menningarmálanefndar
3.2 1611019 - Sýning á Schottis Diaspora Tapestries verkefninu
3.3 1611020 - Kirkjukór Laugalandsprestakalls - Ósk um fjárstuðning vegna útgáfu geisladisks
3.4 1611028 - Smámunasafn Sverris Hermannssonar - Greinargerð 2016
3.5 1611018 - Smámunasafnið og væntanleg stórgjöf í handverkssafn


4. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 250 - 1611004F
4.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030


5. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 233 - 1611014F
5.1 1611013 - Fjárhagsáætlun skólanefndar 2017
5.2 1611034 - Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Eftirfylgni með úttekt á Hrafnagilsskóla
5.3 1610003 - Krummakot - Athugun á möguleika þess að taka inn nemendur frá 12 mánaða aldri


6. Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 30 - 1611016F
6.1 1611046 - Fjárhagsáætlun 2017 - fjallskilanefnd
6.2 1611047 - Fjallskilanefnd - Stóðréttir 2017
6.3 1611048 - Varnarlína vegna búfjársjúkdóma


7. Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 165 - 1611015F
7.1 1611044 - Fjárhagsáætlun 2017 - félagsmálanefnd
7.2 1611035 - Kvennaathvarf - umsókn um rekstarstyrk 2017
7.3 1610022 - Stígamót - fjárbeiðni fyrir árið 2017
7.4 1611038 - Umsókn um jólaaðstoð - Samstarf Mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins á Akureyri og Rauða krossins við Eyjafjörð
7.5 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit


8. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 135 - 1611010F
8.1 1609015 - Refa- og minkaveiðar 2015-2016
8.2 1611041 - Fjárhagsáætlun 2017 - umhverfisnefnd


9. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 22 - 1611009F
9.1 1611045 - Fjárhagsáætlun landbúnaðar- og atvinnumálanefndar 2017
9.2 1604007 - Umsókn um leyfi til búfjárhalds-Finnastaðabúið
9.3 1611012 - Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar - stefnumótun
9.4 1603026 - Kýrin í merki Eyjafjarðarsveitar


Almenn erindi

10. Aðalfundur Eyþings 2016 á Þórshöfn 11.-12. nóv. 2016 - 1610011

11. AFE - haustfundur 22.11.16 - 1610020

12. Eyþing - fundargerð 288. fundar - 1611043

13. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 844. fundar - 1611051

14. Ósk um umfjöllun á heilsustefnu starfsmanna sveitarfélagsins - 1611039

15. Veraldarvinir leita að verkefnum fyrir sjálfboðaliða árið 2017 - 1611049

16. Þóknun til kjörinna fulltrúa - 1612004

17. Handverkshátíð 2016 - 1608001

18. Fjárhagsáætlun 2017 og þriggja ára áætlun 2018 - 2020 - 1609006

 

2. desember 2016
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.